Blómstra
- Alina Vilhjálms
- Jan 28, 2022
- 1 min read
Updated: Feb 8, 2022
Blómstra er blúndukjóll með sál
Fyrir brúður sem er umhugað um umhverfið og vill endurnýta fallegan textíl. Vandaðar blúndur í dúkum og gardínum henta fullkomlega fyrir þetta snið
Einnig er hægt að fá Blómstru í fallegu grófu blúnduefni
• Kjóllinn hneppist að framan, svo hann getur hentað fyrir barnshafandi brúður sem og allar aðrar
• Fallega opið bak og perlutala við hálsmál
• Efnismiklar ermar gefa kjólnum karakter
• Kjóllinn er opinn að framan og með nettum slóða að aftan
Comments