top of page

Flögra



Flögra er styttri kjóll úr þunnu mesh efni með fínlegu doppu-munstri í vintage stíl. Fyrir hina frjálslyndu brúður sem vill ekki hefðbundinn brúðarkjól


• Kjóllinn er laus í sniðinu en hægt að taka saman í mittinu með belti eða blúnduborða

• Standkragi og opið bak, skreytt með fallegum blúnduborða. Perlutölur loka kraganum að aftan

• Víddinn í kjólnum er tekin saman í rykkingum við hálsmál

• Síðar ermar með fallegri vídd, teknar saman með blúndu-ermalíningu

• Kjóllinn er ekki fóðraður en hægt að fá undirkjól undir


Skoða fleiri kjóla

Commentaires


Les commentaires ont été désactivés.
bottom of page