top of page

Undra & GæfaUndra blúndutoppur er fyrir brúðina sem kann að meta fallegar og öðruvísi blúndur, vill ekki feta troðnar slóðir heldur leitar eftir einstökum flíkum sem grípa augað


• Toppur úr undurfagurri blúndu, sem er mjúk og þægileg að klæðast

• Standkragi gefur toppnum áhugavert yfirbragð og perlutalan sem lokar kraganum gefur fallegan heildarsvip

• Fallega opið bak, en þó ekki það mikið að þurfi að hafa áhyggjur af undirfatnaði.

• Útvíðar ermar gefa toppnum ævintýralegan blæ


Gæfa, grunnkjóll


•Gæfa er grunnkjóll sem passar undir alla efri hluta úr línunni.

• Hálfhringskorið crepe pils, sem fellur dásamlega vel og víddin er fullkomin

• Toppstykkið er teygjanlegt og þægilegt með satínhlýrum

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page