top of page

Flögra

  • Writer: Alina Vilhjálms
    Alina Vilhjálms
  • Jan 28, 2022
  • 1 min read

Updated: Feb 8, 2022



Flögra er styttri kjóll úr þunnu mesh efni með fínlegu doppu-munstri í vintage stíl. Fyrir hina frjálslyndu brúður sem vill ekki hefðbundinn brúðarkjól


• Kjóllinn er laus í sniðinu en hægt að taka saman í mittinu með belti eða blúnduborða

• Standkragi og opið bak, skreytt með fallegum blúnduborða. Perlutölur loka kraganum að aftan

• Víddinn í kjólnum er tekin saman í rykkingum við hálsmál

• Síðar ermar með fallegri vídd, teknar saman með blúndu-ermalíningu

• Kjóllinn er ekki fóðraður en hægt að fá undirkjól undir


Skoða fleiri kjóla

 
 
 

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
bottom of page