top of page

Gola

  • Writer: Alina Vilhjálms
    Alina Vilhjálms
  • Jan 28, 2022
  • 1 min read

Updated: Feb 8, 2022


Yfir Golu kjólnum er einhver undursamlegur léttleiki og flögrandi fegurð. Flæðið í pilsinu gerir það að verkum að þú vilt helst ekki hætta að dansa • Kjóllinn er úr ofurmjúku mesh efni • Pilsið er með fallegum rykkingum í mitti og við fald, sem gefur mikla vídd. • Hægt að para saman við aðra efri parta úr línunni


Skoða fleiri kjóla

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
bottom of page