top of page

Gola


Yfir Golu kjólnum er einhver undursamlegur léttleiki og flögrandi fegurð. Flæðið í pilsinu gerir það að verkum að þú vilt helst ekki hætta að dansa • Kjóllinn er úr ofurmjúku mesh efni • Pilsið er með fallegum rykkingum í mitti og við fald, sem gefur mikla vídd. • Hægt að para saman við aðra efri parta úr línunni


Skoða fleiri kjóla

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page