top of page

Birta & Gára


Birta blúndupeysa er dásamlega fögur og mjúk peysa. Brúðarpeysur eru frábær viðbót við brúðarkjólaflóruna og eru eitthvað svo fullkomnar fyrir íslenskt veðurfar… þér verður ekki kalt þegar þú dansar inn í sumarnóttina í þessari dásemd. Brúðarpeysa gefur heildarlúkkinu afslappað yfirbragð. Það besta er að svo er hægt að nota peysuna áfram eftir brúðkaupsdaginn


• Fallegt blúndumynstrað prjónaefni

• Vídd í ermum, teknar saman við úlnlið

• Víddin í peysunni er tekin saman með teygju neðst, svo auðveldlega er hægt að stilla af staðsetningu á mitti

• Opið bak og blúnduborði meðfram hálsmáli sem hægt er að binda í litla slaufu að aftan


Gára , pils


• Gára tjullpils er guðdómlegt pils úr undurmjúku tjull/mesh efni. Flæðir fallega og passar vel við Birtu peysuna.

• Rykkt mjúkt tjullpils

• Hægt að nota eitt og sér eða para saman við aðra efri parta úr línunni


Þetta dress getur hentað fyrir barnshafandi brúðir sem og öllum öðrum brúðum

Commentaires


Les commentaires ont été désactivés.
bottom of page