Blika & Gæfa
- Alina Vilhjálms
- Jan 28, 2022
- 1 min read
Updated: Feb 8, 2022
Blika er gullfallegur blúndutoppur fyrir brúðina sem velur fegurð og fágun.
Passar vel við Gæfu grunnkjólinn og belti með perlu tölum setur svo punktinn yfir i-ið
• Falleg og mjúk blómablúnda sem gott er að klæðast
• Síðar, aðsniðnar ermar
• V-hálsmál og bak með blúndutungum
Gæfa, grunnkjóll
•Gæfa er grunnkjóll sem passar undir alla efri hluta úr línunni.
• Hálfhringskorið crepe pils, sem fellur dásamlega vel og víddin er fullkomin
• Toppstykkið er teygjanlegt og þægilegt með satínhlýrum
Skoða fleiri kjóla
Comments