top of page

Ylja & Geisla

Y

Ylja er þunn og lipur brúðarpeysa sem smellpassar í sveitabrúðkaupið eða afslappaða heimaveislu

Getur líka verið falleg yfir einfalda kjóla sem utanyfirflík.


• Peysan er alveg opin að aftan en bundin saman með tveim satínborðum. Það er því auðvelt að klæða sig í hana utanyfir kjól

• Blúnduborði skreytir hálsmál og ermalíningu

• Efnið er fallegt, þunnt prjónaefni sem sér aðeins í gegnum


Geisla, undirkjóll


• Geisla undirkjóll er látlaus hvítur undirkjóll sem passar undir marga kjóla úr línunni.

• Satín hlýrar og flegið bak

• Kjóllinn er fóðraður

Comentarios


Los comentarios se han desactivado.
bottom of page