top of page
3F2A2093.jpg
Logos_all-34.png

UM BLOOM

Bloom býður upp á einstakan brúðarfatnað þar sem áherslan er á flæði, fegurð, þægindi, góð snið og falleg efni. Allar flíkurnar eru hannað og saumaðar á Íslandi og ávallt með umhverfissjónarmið í huga, t.d. með endurnýtingu textíls. Eyrún Birna, hönnuður Bloom, býr yfir margra ára reynslu af íslenskum brúðarkjólamarkaði og veitir persónulega þjónustu, fagmannlega ráðgjöf við mátun og aðstoð við val á rétta kjólnum.

Þegar þú velur Bloom getur þú verið viss um að hver flík er saumuð af ást og alúð

3F2A9761.jpg
IMG_8646_edited.jpg

Eyrún Birna

Ég er kjólaklæðskeri og brúðarkjólahönnuður, og hef sérsaumað brúðarkjóla síðan 2015 undir nafninu „Brúðarkjólar Eyrún Birna“. Ég býð nú upp á nýja línu, með tilbúnum brúðarkjólunum, hannaða og saumaða af mér, undir merkinu „Bloom by Eyrún Birna“ , þar sem hver kjóll er saumaður af ást og alúð og einungis örfá eintök gerð af hverjum. 

Salka Sól Eyfeld

Eyrún Birna galdraði kjól alveg eftir mínu höfði og kom með frábærar uppástungur til að fullkomna hann. Frábær þjónusta og yndisleg nærvera Eyrúnar kórónaði alveg daginn okkar.

Ertu tilbúin að skoða kjólana?
bottom of page