top of page

E + E

Ég gifti mig árið 2019 í gullfallegum kjól sem Eyrún saumaði á mig. Saumaferlið gekk vel fyrir sig, þrátt fyrir að ég hafi verið frekar óákveðin og skipti ca. tvisvar um skoðun hvernig ég vildi hafa kjólinn. Að ákveða hvernig maður vill hafa brúðarkjólinn sinn er stór og mikilvæg ákvörðun. Eyrún var þolinmóð og mér fannst mjög gott að ráðfæra mig við hana. Hún er fagmaður fram í fingurgóma og ég gæti ekki mælt meira með henni.


- Ebba Högnadóttir -


Ljósmyndari: Ágúst AtlasonComments


bottom of page