top of page

S+V

Eyrún Birna saumaði og hannaði með mér drauma brúðarkjólinn minn. Fagmennskan og yndislega nærvera hennar er vandfundin. Allt þetta ferli skapaði yndislegar minningar í kringum stóra daginn okkar hjóna. Útkoman var draumi líkust.


-Svanhvít Guðmundsdóttir -


Ljósmyndari: Þröstur Már Bjarnason











Comments


bottom of page