Ég hef verið svo lánsöm að hafa fengið að hanna og sérsauma brúðarkjóla á ótal margar fallegar brúðir undanfarin ár. Hver og einn þeirra er einstakur og endurspeglar persónulegan stíl brúðurinnar. Mér þykir óskaplega vænt um að geta deilt hér myndum af nokkrum fallegum brúðhjónum.